Fréttir

Bryndís Elfa Valdemarsdóttir
11.12.2025
Í umræðunni

Umönnunarbilið – kapphlaupið við klukkuna og krónurnar

Umræðan um svonefnt umönnunarbil, tímabilið frá lokum fæðingarorlofs þar til leikskóladvöl hefst, hefur verið áberandi undanfarin ár. Foreldrar lýsa álagi og óvissu og ný skýrsla Jafnréttisstofu sýnir að þær lausnir sem eiga að brúa bilið erum ósamræmdar og viðhalda sögulegum kynjahalla. Þjónusta sveitarfélaga, hvort sem hún birtist í formi heimgreiðslna, leikskólaumgjarðar eða dagforeldra, hefur víðast hvar bein áhrif á möguleika fjölskyldna til að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf,...
Lesa meira

Viðburðir á næstunni