Úrræðin

Á Íslandi býðst fólki sem býr við heimilisofbeldi fjölbreyttur stuðningur og aðstoð. Aðstæður hvers og eins eru ólíkar og því mikilvægt að kynna vel öll þau ólíku úrræði sem hægt er að leita í til þess að fá þann stuðning sem þörf er á hverju sinni.

Það er markmið þessa verkefnis að tryggja að allt þetta fólk fái upplýsingar um að það er von um betra lífi og að við sem samfélag viljum sameina krafta gegn ofbeldi og veita þolendum, gerendum og aðstandendum þeirra sem bestan stuðning á erfiðum tímum.

Ef í vafa skal alltaf hringja í 112 og þér verður vísað á réttan stað.