Fréttir

Tryggvi Hallgrímsson
28.11.2025
Í umræðunni

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi: alvarlegt og vaxandi samfélagsmein

Stafrænt kynbundið og kynferðislegt ofbeldi er ein áleitnasta áskorun jafnréttis- og mannréttindamála samtímans. Skilgreining hugtaksins mótast hratt, samhliða tækniþróun, og reynir að fanga ofbeldi sem beinist að konum og stúlkum – eða fólki vegna kyns, kyngervis eða kyntjáningar – sem er framkvæmt og breiðist út með hverskonar hagnýtingu á tækni. Ofbeldið getur átt sér stað á netinu, í símum, á samfélagsmiðlum eða með aðstoð gervigreindar. Birtingarmyndir eru fjölbreyttar og íþyngja...
Lesa meira

Viðburðir á næstunni