- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Telji einstaklingar að brotið hafi verið á réttindum þeirra geta þeir leitað til kærunefndar jafnréttismála. Það á einnig við um fyrirtæki, stofnanir og félagasamtök. Hægt er að leita til kærunefndar í eigin nafni eða fyrir hönd félagsmanna.
Telji aðilar að brotið hafi verið á réttindum þeirra er ávallt mögulegt að leita til Jafnréttisstofu sem mun leiðbeina með framhaldið.
Nánari upplýsingar um kærunefnd jafnréttismála hér.
Lög sem við á: