Samband íslenskra sveitarfélaga
Upplýsingar um öll sveitarfélög landsins, listi yfir bæjarfulltrúa og fleira má finna hér.
Evrópusáttmáli um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum og héruðum.
Samband íslenskra sveitarfélaga er aðili að Evrópusáttmálanum og hefur hann verið undirritaður af Akranesi, Akureyri, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og Reykjavíkurborg ásamt 1682 öðrum sveitarfélögum í 34 löndum.
Stöðugreiningar landshluta 2019, (Byggðastofnun mars, 2020)
- stöðugreining á nokkrum mikilvægum samfélagsþáttum fyrir alla landshluta.