- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Fjölbreytt forysta er heiti á verkefni sem unnið var á Jafnréttisstofu með styrk frá PROGRESS sjóði (2007-2013) Evrópusambandins. Styrkurinn var veittur til að styðja við innleiðingu markmiða Evrópusambandins til að ná markmiðum 2020 áætlunarinar á sviði jafnréttismála bæði í þátttökulöndunum, EFTA-EEA löndum og verðandi þátttökulöndum. Verkefninu er ætlað að vekja athygli á mikilvægi jafnrar þátttöku kynjanna í forystu íslensks atvinnulífs.
Hér má finna ýmis myndbönd svo sem vitundarvakningu um fjölbreytni í forystu fyrirtækja, innslög frá sérfræðingum, fólki í atvinnulífinu og fólki með reynslu af stjórnarsetu, ásamt nokkrum fyrirlestrum.
Hér má einnig finna góð ráð til þeirra sem hafa hug á stjórnarsetu og góð ráð til stjórnenda.
Hér er líka að finna upplýsingar um löggjöfina um kynjakvóta.
English version: