Lög um jafna meðferð utan vinnumarkaðar tryggja að allir einstaklingar séu jafnir í samfélaginu. Með þessum lögum er verið að stuðla að því að sem flestir geti tekið þátt í íslensku samfélagi og að forðast félagslega einangrun.
Markmiðið er einnig að koma í veg fyrir að kynþáttafordómar festi hér rætur.
Tengt efni:
Jöfn meðferð á vinnumarkaði
Fræðslumyndbönd Mannréttindaskrifstofu Íslands og Íslandsdeildar Amnesty International fyrir flóttafólk og innflytjendur
Veggspjald fyrir vinnustaði til útprentunar