- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Eitt af markmiðum laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna er að gera starfsfólki kleift að samræma starfsskyldur sínar og ábyrgð gagnvart fjölskyldu.
Atvinnurekendum er skylt að gera nauðsynlegar ráðstafanir til að gera starfsfólki kleift að samræma starfsskyldur sínar og ábyrgð gagnvart fjölskyldu, óháð kyni. Ráðstafanir þær skulu m.a.
Fyrirtæki og stofnanir þar sem starfa 25 eða fleiri starfsmenn að jafnaði á ársgrundvelli skulu setja sér jafnréttisáætlun eða samþætta jafnréttissjónarmið í starfsmannastefnu sína og skal þar sérstaklega kveðið á um markmið og gerð áætlun um það hvernig skuli tryggja starfsmönnum þau réttindi sem hér er um kveðið.