Fréttir

Ofbeldi í nánum samböndum og fjölskyldum hinsegin fólks á Íslandi

Sem hluti af aðgerðaráætlun í málefnum hinsegin fólks 2022-2025 hefur Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands birt niðurstöður rannsóknar á ofbeldi í nánum samböndum og í fjölskyldum hinsegin fólks á Íslandi.

Framvinda í vinnu Evrópuráðsins á sviði jafnréttismála og gervigreindar

Evrópuráðið kynnti í september á þessu ári, á ráðherrafundi í Vilníus, fyrsta alþjóðlega rammasáttmála um gervigreind – mannréttindi – lýðræði og réttarríkið.

Staðreyndir um jafnlaunavottun

Vinnuveitendur hafa ýmis tæki og tól til þess að tryggja lagaleg réttindi starfsfólks og er jafnlaunavottun eitt þeirra.

Fundur um EKKO fyrir sveitarfélögin

Tvisvar á ári heldur Jafnréttisstofa rafrænan þemafund þar sem ólíkum markhópi starfsfólks ásamt kjörnum fulltrúum sveitarfélaganna er boðið.

Meinlaust – börn í brennidepli

Vitundarvakningin Meinlaust? í samstarfi við Barnaheill er hafin.

Inngilding brennur á stjórnendum hins opinbera

Jafnréttisstofa boðaði til fundar við jafnréttisfulltrúa opinberra stofnana í vikunni þar sem umræðuefnið var inngilding, fjölbreytileiki og jöfnuður. Markmið fundarins var að skapa sameiginlegan vettvang til þess að styrkja opinberar stofnanir í vinnu að jafnréttismálum.

Martha Lilja Olsen skipuð í embætti framkvæmdastjóra

Guðmundur Ingi Guðbrandsson félags og vinnumarkaðsráðherra hefur ákveðið að skipa Mörthu Lilju Olsen framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu.

Meinlaust er 2 ára í dag

Í dag 30. september 2024 er vitundarvakningin Meinlaust 2 ára.

Það er bannað að mismuna

Jafnréttisstofa hefur nýlega endurútgefið veggspjald um bann við mismunun.

Námskeið fyrir umsækjendur um jafnlaunastaðfestingu komið á netið

Opnað hefur verið fyrir skráningu á námskeið fyrir umsækjendur um jafnlaunastaðfestingu.