Fréttir

Tryggjum öruggt og ofbeldislaust íþrótta- og æskulýðsstarf í sumar

Í sumar eru ýmsar samkomur, viðburðir og mannamót þar sem börn koma að. Því er mikilvægt að öll þau sem koma að skipulagningu og framkvæmd íþrótta- og æskulýðsstarfs séu upplýst um það til hvers er ætlast af þeim varðandi hegðun og framkomu.

Ný kynjajafnréttisstefna Evrópuráðsins tekur mið af skuldbindingum Reykjavíkurfundar Evrópuráðsins

Kynjajafnréttisstefna fyrir árin 2024 til 2029 var samþykkt á fundi ráðherranefndar Evrópuráðsins þann 6. mars 2024 og byggir á skuldbindingum aðildaríkja Evrópuráðsins, tilmælum og leiðbeiningum varðandi kynjajafnréttismál.