Þroskahjálp gefur út upplýsingarit um réttindi fatlaðs fólks á vinnumarkaði
Landssamtökin Þroskahjálp, ásamt ungmennaráði samtakanna og Átaki, félags fólks með þroskahömlun, hafa tekið saman Upplýsingarit um réttindi fatlaðs fólks á vinnumarkaði samkvæmt lögum um jafna meðferð á vinnumarkaði nr. 86/2018 og samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks sem fullgiltur var af íslenskum stjórnvöldum árið 2016.
25.06.2021