Fréttir

Rauði þráðurinn í umræðum var jafnréttisfræðsla í víðum skilningi

Í október kom út samantekt af fyrsta fundi Jafnréttisráðs frá samráðsvettvangi um jafnrétti kynjanna sem fór fram í júní á þessu ári.

Heimilisstörf í kórónuveirufaraldrinum

Á vef Hagstofu Íslands ber að líta bráðabirgðatölur um verkaskiptingu, tíma varið í umönnun og heimilisstörf og áhrifin af kórónuveirufaraldrinum á heimilin.

Jafnlaunastaðfesting eða jafnlaunavottun?

Fyrirtækjum og stofnunum með 25 – 49 starfsmenn eru boðnir tveir valkostir til þess að fá staðfestingu á því að jafnlaunakerfi þeirra og framkvæmd þess uppfylli kröfur 2. mgr. 8. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna, nr. 150/2020.