Evrópuverkefnið FOCUS, Fostering Caring Masculinites heldur ráðstefnu í Girona, á Spáni, daganna 20.-22. október.
30.06.2006
Nýjasta tölublað Frjálsrar verslunar fjallar nær eingöngu um konur og jafnréttismál. Aðal grein blaðsins fjallar um 80 áhrifamestu konurnar í íslensku samfélagi.
29.06.2006
Í útvarpsþættinum Samfélagið í Nærmynd á Rás1 var viðtal við Ingólf V. Gíslason, sviðsstjóra rannsóknasviðs Jafnréttisstofu, um starfsemi stofnunarinnar. Hægt er að hlusta á viðtalið á heimasíðu RUV.
29.06.2006
Í skýrslunni er að finna yfirlit yfir helstu verkefni Jafnréttisráðs árið 2005 ? 2006.
28.06.2006
Í dag ganga í gildi lög sem leiðrétta réttarstöðu samkynhneigðra á Íslandi. Samkynhneigðir hafa um nokkurt skeið verið eini hópurinn sem íslensk lög mismuna.
27.06.2006
Í skýrslunni er að finna yfirlit yfir helstu verkefni Jafnréttisstofu árið 2005
27.06.2006
Í apríl og maí síðastliðnum kannaði Gallup fyrir Jafnréttisráð, tíðni og ástæður vinnuskipta karla og kvenna. Niðurstöður könnunarinnar eru aðgengilegar hér.
27.06.2006
Nú hafa spænsk fyrirtæki 8 ár til þess að koma hlutfalli kvenna í stjórnum sínum upp í 40%.
26.06.2006
Ungt fólk, kynferði og klám á Norðurlöndum, í Noregi og Gender Budgeting ráðstefna i Finnlandi.
23.06.2006
Jafnréttisráð hefur opnað nýja síðu sem er beintengd síðu Jafnréttisstofu hér efst á síðunni. Þar má finna fundargerð síðasta fundar ráðsins en þar koma fram ýmsar áhugaverðar upplýsingar úr bankageiranum.
23.06.2006