Fræðslu- og samráðsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga verður haldinn á Hótel Örk þann 21.-22. september.
30.08.2006
Skýrsla Fríðu Rósar Valdimarsdóttur um "Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndunum og reynsla þjóðanna", sem Jafnréttisstofa gaf út á íslensku og sænsku á síðastliðnu ári, hefur nú verið þýdd á ensku.
29.08.2006
Nú er hægt að skrá sig á póstlista Jafnréttisstofu hér á síðunni og fá sent fréttabréf.
28.08.2006
Málþing um markaðslaun og launajafnrétti verður haldið á Bifröst föstudaginn 25. ágúst kl. 14-16.
21.08.2006
Evrópusambandið hefur samþykkt umsókn Jafnréttisstofu og félagsmálaráðuneytisins um styrk til þátttöku í Evrópuverkefni sem heyrir undir jafnréttisáætlun Evrópusambandsins.
18.08.2006
Málin sem um ræðir eru nr. 1/2006 gegn Bautanum ehf., nr. 3/2006 gegn Reykjavíkurborg, nr. 4/2006 gegn Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Nefndin telur ekkert þessara mála ganga gegn jafnréttislögunum.
16.08.2006