Fréttir

Ársskýrsla 2019 er komin út

Ársskýrsla Jafnréttisstofu fyrir árið 2019 er komin út. Í henni má finna yfirlit yfir helstu verkefni Jafnréttisstofu og þær áherslur sem lagðar voru í jafnréttismálum á umræddu tímabili.

Það er bannað að mismuna - veggspjald

Jafnréttisstofa hefur gefið út nýtt veggspjald um bann við mismunun sem ætlað er að minna á mikilvægi þess að raunverulegt jafnrétti náist en það gerist ekki eingöngu með lagasetningum heldur krefst samtals og skilnings.

Kynja- og jafnréttissjónarmið - laun og starfskjör

Í lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla nr. 10/2008 og lögum um jafna meðferð óháð kynþætti og þjóðernisuppruna nr. 85/2018 er að finna sérstök ákvæði sem laun, starfskjör og uppsagnir.