Fréttir

Gátlisti við skipulagningu viðburða

Jafnréttisstofa hefur gefið út bæklinginn Tryggjum lýðræðislega þátttöku – Gátlisti við skipulagningu viðburða. Um er að ræða handhægan rafrænan bækling þar sem farið er yfir atriði sem hafa ber í huga þegar skipuleggja á viðburð sem hefur lýðræði og fjölbreytileika að leiðarljósi.

Ný lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna og um stjórnsýslu jafnréttismála

Alþingi hefur samþykkt tvenn ný lög sem leysa af hólmi lög nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla.