Ýmsar stofnanir hafa tekið höndum saman og tekið saman upplýsingabréf til íþrótta- og æskulýðsfélaga og samtaka, til þess að minna á gildi forvarna og þá ábyrgð sem við berum öll þegar kemur forvörnum og viðbrögðum við ofbeldi. Í bréfinu má finna hlekki á námskeið, leiðbeiningar og viðbragðsáætlun.
27.06.2023
Jafnréttisstofa heldur Grænt bókhald í samræmi við Græn skref fyrir ríkisstofnanir og hefur árlega skilað því til Umhverfisstofnunar fyrir árin 2019-2022.
13.06.2023
Þann þriðja júní 2020 samþykkti Alþingi þingsályktunartillögu um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun um aðgerðir fyrir árin 2021–2025.
07.06.2023
Sérfræðingar á vegum Barna- og fjölskyldustofu hafa útbúið gagnvirk netnámskeið með grunnfræðslu um kynferðislegt og kynbundið ofbeldi og áreitni til þess að auka þekkingu starfsfólks og sjálfboðaliða sem starfa með börnum á birtingarmyndum afleiðinga kynferðisofbeldis hjá þeim og hvernig bregðast skuli við ef barn greinir frá ofbeldi.
05.06.2023