Fréttir

Rauði þráðurinn í umræðum var jafnréttisfræðsla í víðum skilningi

Í október kom út samantekt af fyrsta fundi Jafnréttisráðs frá samráðsvettvangi um jafnrétti kynjanna sem fór fram í júní á þessu ári.

Heimilisstörf í kórónuveirufaraldrinum

Á vef Hagstofu Íslands ber að líta bráðabirgðatölur um verkaskiptingu, tíma varið í umönnun og heimilisstörf og áhrifin af kórónuveirufaraldrinum á heimilin.

Jafnlaunastaðfesting eða jafnlaunavottun?

Fyrirtækjum og stofnunum með 25 – 49 starfsmenn eru boðnir tveir valkostir til þess að fá staðfestingu á því að jafnlaunakerfi þeirra og framkvæmd þess uppfylli kröfur 2. mgr. 8. gr. laga um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna, nr. 150/2020.

Áhrif á jafnrétti í fyrsta skipti hluti af ákvarðanatöku

Við undirbúning fjárlagafrumvarpsins skiluðu ráðuneyti í fyrsta skipti jafnréttismati með fjárlagatillögum sínum. Áhrif á jafnrétti eru þannig orðin hluti af ákvarðanatöku við fjárlagagerð.

Konur gára vatnið - fjarnámskeið heppnuðust vel

Konur hafa að jafnaði lægri laun en karlar og leið þeirra upp metorðastigann á vinnumarkaði er oft erfiðari en karla. Auk þess geta aðrir þættir, svo sem það að hafa verið utan vinnumarkaðar um tíma, að búa við fötlun eða búa í dreifðari byggðum, haft neikvæð áhrif á möguleika kvenna á vinnumarkaði.

Fjölbreytileiki styrkir íslenskt atvinnulíf

Aukinn fjölbreytileiki styrkir vinnustaði og eykur samkeppnishæfni þeirra. Ávinningur vinnustaða af fjölbreytileika er mikill því með fjölbreyttum mannauði eru vinnustaðir betur í stakk búnir að takast á við fjölbreyttar áskoranir til dæmis í rekstri, framleiðslu og þjónustu.

Jafnréttisstofa hlaut styrk fyrir verkefni um mikilvægi fjölbreytileika á vinnumarkaði

Jafnréttisstofa hlaut á dögunum 60.000€ styrk úr Erasmus+ á sviði mennta- æskulýðs- og íþróttamála í flokki samstarfsverkefna. Verkefnið sem er styrkt er unnið í samstarfi við Inova Aspire í Hollandi og kallast “Diversity Inside Out - Voices from Inside Organisations Foster Change“.

Mælaborð tengd jafnréttismálum

Inn á vef Stjórnarráðs Íslands má finna fjölbreytt mælaborð ráðuneyta og stofnana. Þar eru nokkur mælaborð sem tengjast jafnréttismálum og er stuttlega fjallað um þau hér:

Landsfundur sveitarfélaganna heppnaðist vel

Fyrir viku síðan fór landsfundur um jafnréttismál sveitarfélaga fram og var hann rafrænn að þessu sinni. Níutíu og tveir einstaklingar sóttu fundinn og var mæting því mjög góð. Dagskráin var fjölbreytt og höfðaði til breiðs hóps.

Jafnréttis- og kynjafræðsla í skólum

Undanfarið hefur verið fjallað um mikilvægi þess að kenna jafnréttis- og kynjafræði á öllum skólastigum og er það í samræmi við gildandi lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna.