Fréttir

Breyting á reglugerð um starfsemi Jafnréttisstofu

Nýlega tók gildi breyting á reglugerð um starfsemi Jafnréttisstofu nr. 47/2003. Breytinguna ásamt reglugerðinni í heild má finna hér.

Ráðningar í opinber störf:

Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Íslands og Jafnréttisnefnd Háskóla Íslands efna til hádegisfundar föstudaginn 2. febrúar, kl. 12:10-13:10, í Námunni hjá Endurmenntun í Tæknigarði.

Kyngervi - menntun og miðlun

Rannsóknarhópur í kynjafræðum við Kennaraháskóla Íslands gengst fyrir málstofu föstudaginn 2. febrúar kl 14:00- 16:00 í stofu K 207 í KHÍ. Þar munu fimm meðlimir hópsins flytja erindi og kynna rannsóknir sínar.

100 ára afmæli Kvenréttindafélags Íslands

Ráðstefna í tilefni 100 ára afmæli KRFÍ verður haldin í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur laugardaginn 27. janúar, klukkan 14-17.

Nýtt NIKK-tímarit komið út

Þema blaðsins er New Perceptions of Gender and Reproduction.

Virkjum kraft kvenna

Fimmtudaginn 11. janúar 2007 verður blásið til námsstefnu á Hótel Nordica um konur, stjórnun og setu í stjórnum fyrirtækja.

Þrjú ný álit kærunefndar jafnréttismála

Málin sem um ræðir eru mál, 13/2006 gegn utanríkisráðuneytinu, nr. 10/2006 gegn Fjölskyldu- og styrktarsjóði BHM, BSRB og KÍ og nr. 7/ 2006 gegn Háskóla Íslands.

Nýr bæklingur um Jafnréttisstofu

Jafnréttisstofa hefur starfsemi sína á nýju ári með útgáfu bæklings um starfsemi sína.