Lokaráðstefna Evrópuverkefnisins "Sports, Media and Sterotypes" verður haldin í Reykjavík 20. janúar. Verkefnið samanstendur af rannsókn sem gerð var í fimm Evrópulöndum á staðalímyndum og endurspeglun kynjanna í íþróttum og íþróttafréttum.
28.12.2005
Jafnréttisráð stendur fyrir málþingi um jöfn laun og sömu kjör fyrir jafnverðmæt og sambærileg störf. Málþingið verður haldið á Hótel Sögu 27. október nk.
03.10.2005
Félag kvenna í atvinnurekstri og Viðskiptaráð halda morgunverðarfund fimmtudaginn 22. september um það hvort fjölgun kvenna í forystu fyrirtækja sé til góðs.
03.10.2005
23. september nk. stendur lýðræðis- og jafnréttisnefnd Hafnarfjarðar, í samvinnu við Kvenréttindafélag Íslands, að ráðstefnu undir yfirskriftinni Foreldrar og fæðingarorlof -ráðstefna um framkvæmd laga nr. 95/2000.
03.10.2005
Í dag fagnar Jafnréttisstofa fimm ára afmæli sínu. Í tilefni dagsins hefur Jafnréttisstofa samþykkt starfsmannastefnu með jafnréttisákvæðum.
03.10.2005
Síðustu tvo daga stóð yfir vinnufundur starfsfólks Jafnréttisstofu, þar sem farið var yfir verkefni vetrarins.
03.10.2005
Nokkrar nýjar skýrslur um jafnréttismál eru komnar á netið. Þetta eru skýrslur frá jafnréttisráðuneytunum í Svíþjóð og á Írlandi.
03.10.2005
Ársskýrsla Jafnréttisstofu fyrir árið 2004 er komin út, og er aðgengileg á hér á vefnum. (pdf)
03.10.2005
Jafnréttisnefndir sveitarfélaga héldu landsfund sinn á Akureyri sl. föstudag og laugardag.
03.10.2005