Fréttir

Dagbækur frá Kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna

Nú stendur yfir fundur Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York. Fundurinn er að þessu sinni tileinkaður tíu ára afmæli Peking-fundarins, og er með stærra sniði.

Skýrsla ESB um jafnrétti kynjanna fyrir árið 2005

Ný skýrsla Evrópusambandsins um jafnrétti kynjanna er nú aðgengileg á netinu. Sjá nánar hér. (pdf)

Nýtt álit kærunefndar jafnréttismála birt

Álit kærunefndar jafnréttismála vegna kæru á hendur dómsmálaráðherra vegna skipunar aðstoðaryfirlögregluþjóns var birt í dag.

Ráðstefna um launajafnrétti á Bifröst

Rannsóknarsetur vinnu- og jafnréttismála við Viðskiptaháskólann á Bifröst boðar til málþings um launajafnrétti.

Breyttur umsóknarfrestur

Dómur Hæstaréttar um jafnlaunamál

Dómur var kveðinn upp í Hæstarétti þ. 20. janúar sl. sem varðar jafnlaunamál, en málið höfðaði deildarstjóri hjá Akureyrarbæ.

Jafnréttisáætlun Evrópusambandsins auglýsir styrki

Um er að ræða styrki til samstarfsverkefna - Community Programme on Gender Equality (2001-2005) Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2005.

Daphne II verkefnastyrkir frá Evrópusambandinu

Námskeið um jafnréttisstarf

Jafnréttisstofa stendur þann 16. nóvember nk. fyrir námskeiði um jafnréttisstarf hjá fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum.

Lóð á vogarskálina

Á vinnustaðurinn þinn, næsti yfirmaður eða samstarfsfólk skilið að fá viðurkenningu fyrir að stuðla að samræmingu vinnu og einkalífs í orði og verki?