Fréttir

Nýtt álit frá Kærunefnd jafnréttismála

Álit Kærunefndar jafnréttismála vegna launamáls á hendur Kjarnafæði var birt í liðinni viku. Ekki var talið að um brot hefði verið að ræða.

Jafnréttisstofa minnir á ráðstefnur í nóvember

Jafnréttisstofa stendur fyrir tveimur ráðstefnum í nóvember. Sú fyrri verður haldin í Reykjavík dagana 11.-12. nóvember, og fjallar um karla og konur á norrænum vinnumarkaði.

Jafnréttisstofa flutt

Starfsfólk Jafnréttisstofu hefur nú komið sér fyrir í nýju Rannsókna- og nýsköpunarhúsi Háskólans á Akureyri. Húsnæðið verður formlega opnað þann 22. október næstkomandi, og verður opið hús frá 14-16 þann dag.