Fréttir

Jóla- og nýárskveðjur

Starfsfólk Jafnréttisstofu óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs. Jafnréttisstofa verður lokuð frá 24. des. til og með 1. janúar 2013.

Könnun meðal íslenskra stjórnarmanna 2012

KPMG birti í gær niðurstöður könnunar meðal íslenskra stjórnarmanna annað árið í röð. Í könnuninni koma fram áhugaverðar niðurstöður meðal annars um ólík viðhorf kynjanna til kynjakvóta auk þess að konur og karlar sem sitja í stjórnum fyrirtækja hafa ólíkan bakgrunn.

Hvernig gengur þér að samræma fjölskyldu- og atvinnulíf?

Hið gullna jafnvægi, vettvangur þeirra sem vilja stuðla að bættu starfsumhverfi, auknum sveigjanleika og samhæfingu fjölskyldu- og atvinnulífs, er aftur komið í loftið.

Málþing um heimilisofbeldi á Amtsbókasafninu

Samstarfshópur um 16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi stóð fyrir málþingi á Amtsbókasafninu á Akureyri í síðustu viku þar sem augum var sérstaklega beint að heimilisofbeldi og réttarstöðu kvenna af erlendum uppruna sem verða fyrir slíku ofbeldi hérlendis.