Fréttir

Óskað eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar

Dómsmálaráðuneytið óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar fyrir árið 2025.

Dómsmálaráðherra býður til Jafnréttisþings 2025

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra og ráðherra jafnréttismála býður til Jafnréttisþings 2025 sem haldið verður í Hörpu, 22. maí næstkomandi.

Fundur um ofbeldismál fyrir sveitarfélögin

Fyrri rafræni þemafundur ársins fyrir sveitarfélög fór fram í dag.

Stuttmyndakeppnin Sexan er í fullum gangi!

Við hvetjum alla nemendur í 7.bekk til að taka þátt í Sexunni

Jafningjafræðsla um stafrænt ofbeldi

„Sexan“ er stuttmyndasamkeppni fyrir nemendur í 7. bekk sem ætlað er að skapa umræður og fræða ungt fólk um mörk og samþykki með áherslu á tilurð, birtingarmyndir og afleiðingar stafræns ofbeldis.

Jafnréttisáætlun Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Jafnréttisstofa hafa átt í góðu samstarfi undangengin ár og m.a. gefið út jafnréttisáætlun sem öll íþróttafélög geta nýtt sér í starfinu.

Sexan stuttmyndakeppni er hafin!

Þann 3. febrúar var opnað fyrir innsendingar í Sexuna, stuttmyndakeppni fyrir nemendur í 7.bekk á landsvísu.

Meinlaust á Norðurlöndunum

Vitundarvakningin Meinlaust er farin í loftið á samfélagsmiðlum á öllum Norðurlöndunum.

Kynbundinn launamunur hefur dregist saman á árabilinu 2019-2023

Kynbundinn launamunur hefur dregist saman á árabilinu 2019–2023 hvort heldur litið er til atvinnutekna, leiðrétts eða óleiðrétts launamunar. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Hagstofu Íslands á launamun karla og kvenna.