„Sexan“ er stuttmyndasamkeppni fyrir nemendur í 7. bekk sem ætlað er að skapa umræður og fræða ungt fólk um mörk og samþykki með áherslu á tilurð, birtingarmyndir og afleiðingar stafræns ofbeldis.
14.02.2025
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands og Jafnréttisstofa hafa átt í góðu samstarfi undangengin ár og m.a. gefið út jafnréttisáætlun sem öll íþróttafélög geta nýtt sér í starfinu.
10.02.2025
Þann 3. febrúar var opnað fyrir innsendingar í Sexuna, stuttmyndakeppni fyrir nemendur í 7.bekk á landsvísu.
10.02.2025
Vitundarvakningin Meinlaust er farin í loftið á samfélagsmiðlum á öllum Norðurlöndunum.
28.01.2025
Kynbundinn launamunur hefur dregist saman á árabilinu 2019–2023 hvort heldur litið er til atvinnutekna, leiðrétts eða óleiðrétts launamunar. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn Hagstofu Íslands á launamun karla og kvenna.
22.01.2025