- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Við hvetjum alla nemendur í 7.bekk til að taka þátt í Sexunni, stuttmyndakeppni og miðla þannig sinni sýn á raunveruleika ungs fólks í stafrænum heimi.
Þann 25.mars nk. kl. 17:30-18:30 verður haldinn rafrænn kynningarfundur fyrir kennara og starfsfólk félagsmiðstöðva um stuttmyndakeppnina Sexuna 2025. Hlekk á fundinn sem verður á Teams má finna hér.
Opið er fyrir innsendingar stuttmynda til og með 8.apríl nk. en á fundinum gefst tækifæri á að koma með spurningar sem kynnu að vakna í ferlinu, hvort sem það varðar innsendingar eða tæknilega og efnislega þætti keppninnar.
Hlökkum til að sjá sem flest!