Forsætisráðuneyti hefur sett tvenn ný lagafrumvörp í samráðsgátt stjórnvalda.
Fjórir starfshópar störfuðu í sl. vetur við endurskoðun laga nr. 10/2008.
Umsagnarfrestur er til 7. ágúst 2020.
10.07.2020
Jafnréttisstofa tók í dag á móti viðurkenningu Umhverfisstofnunar fyrir að hafa lokið innleiðingu á fyrsta græna skrefinu af fimm. Markmiðin með skrefunum eru m.a. að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum í starfsemi ríkisins, efla umhverfisvitund starfsmanna, innleiða áherslur í umhverfismálum o.fl.
03.07.2020