Merki jafnlaunastaðfestingar verður nú veitt þeim fyrirtækjum sem hafa öðlast staðfestingu samkvæmt lögum um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020.
Í byggðaáætlun er nú samstarfsverkefni með það markmið að efla sveitarstjórnir og skapa aukna vitund um mikilvægi fjölbreyttra sjónarmiða innan þeirra.