Fréttir

Ofbeldi í nánum samböndum og fjölskyldum hinsegin fólks á Íslandi

Sem hluti af aðgerðaráætlun í málefnum hinsegin fólks 2022-2025 hefur Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands birt niðurstöður rannsóknar á ofbeldi í nánum samböndum og í fjölskyldum hinsegin fólks á Íslandi.