Fréttir

Nýtt jafnréttiskort

Kynjahlutföll í upphafi kjörtímabilsins 2006-2010 á mjög myndrænan hátt.

Jafnréttisstofa fagnar auknum hlut kvenna

Jafnréttisstofa fagnar því að í nýafstöðnum kosningum hefur hlutur kynjanna jafnast umtalsvert í sveitarstjórnum landsins. Eftir sveitarstjórnarkosningarnar 2002 var hlutur kvenna í sveitarstjórnum 31,5% en er nú 35,9%.

Sænsk rannsókn á virðingu starfa.

Konur í virðingarstöðum gefur starfinu lægri stöðu. Störf sem njóta minni virðingar hafa lægri stöðu óháð því hvort kynið gegnir starfinu. Þetta sýnir ný sænsk doktorsritgerð eftir Ylva Ulfsdotter Eriksson.

Blað Ábyrgra feðra komið út

Félagið Ábyrgir feður hefur nú gefið út sitt fyrsta blað. Það má sjá á tölvutæku formi á heimasíðu þeirra.

Jafnrétti í 100 stærstu fyrirtækjunum landsins

Rannsóknasetur vinnuréttar og jafnréttismála við Viðskiptaháskólann á Bifröst hefur birt upplýsingar um jafnrétti í 100 stærstu fyrirtækjunum, miðað við veltu, hér á landi fyrir árið 2005.

Fyrsta jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar

Jafnréttisviðurkenning Mosfellsbæjar var í fyrsta sinn veitt í Mosfellsbæ 17. maí sl. og hlaut Varmárskóli virðurkenninguna fyrir árið 2005.

Mælistikur á launajafnrétti

Í gær var haldið vel heppnað málþing um verkefnið På sporet av likelön ? Mælistikur á launajafnrétti á Norðurlöndum.

Mælistikur á launajafnrétti á Norðurlöndunum

Kynning á niðurstöðum norræna verkefnisins På sporet av likelön. Málþing haldið á vegum félagsmálaráðuneytis og Jafnréttisstofu. Þjóðminjasafnið kl. 15:00 miðvikudaginn 17. maí 2006.

Hvert skref skiptir máli - Kvennahlaup 2006

Í dag skrifuðu forsvarsmenn Sjóvá Kvennahlaups ÍSÍ og UNIFEM á Íslandi undir samstarfssamning vegna hlaupsins hinn 10. júní næstkomandi. Í ár er yfirskrift Sjóvá Kvennahlaups ÍSÍ ?Hvert skref skiptir máli".

Jafnréttisráðherrafundur í Noregi

Félagsmálaráðherra og framkvæmdarstjóri Jafnréttisstofu voru á fundum með ráðherrum Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna í síðustu viku.