Annað tölublað Jafnréttu, fréttablað um jafnréttismál, er komið út. Efni blaðsins að þessu sinni er: Kynning á niðurstöðum verkefnis um launajafnrétti á Norðurlöndunum, Leiðbeiningar vegna launakannana og Kynlegur skóli ? vel heppnuð ráðstefna.
09.05.2006
Menntamálaráðuneytið tilkynnti fyrr í dag að úthlutað hafði verði úr Þróunarsjóði grunnskóla fyrir skólaárið 2006-2007.
08.05.2006
Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa og jafnréttis- og fjölskyldunefnd Akureyrar standa fyrir opnum fundi um jafnrétti og sveitarstjórnir.
08.05.2006
Málþing á vegum Íslandsdeildar Norðurlandaráðs og Rannsóknastofu í kvenna- og kynjafræðum undir titlinum Klámvæðing og áhrif hennar á börn og unglinga, sjálfsmynd, samskipti kynjanna, kynhegðun og kynbundið ofbeldi.
08.05.2006
Áskorun undir þessum titli var afhent í þýska sendiráðinu klukkan tvö í dag og fulltrúum KSÍ klukkan þrjú. Þessi áskorun er lögð fram í nafni 14 félagasamtaka sem vilja leggja áherslu á kynlífsiðnaðinn sem fyrligr heimsmeistarakepninni.
04.05.2006
Jafnréttisnefnd Kópavogsbæjar óskar eftir tilnefningum vegna árlegrar jafnréttisviðurkenningar.
03.05.2006
Rannsóknastofa í kvenna- og kynjafræðum við Háskóla Íslands býður til sýningar á heimildamyndinni Girl Trouble sem gerð er af bandarísku kvikmyndagerðarkonunum Lexi Leban og Lidia Szajko.
02.05.2006
Þann 6. maí næstkomandi er Alþjóðlegi Megrunarlausi dagurinn. Megrunarlausi dagurinn á rætur sínar að rekja til ársins 1992 en markmið dagsins er að stuðla að aukinni líkamsvirðingu og að meta margbreytileikann.
02.05.2006