Jafnréttismál og sveitarstjórnir

Kvenréttindafélag Íslands, Jafnréttisstofa og jafnréttis- og fjölskyldunefnd Akureyrar standa fyrir opnum fundi um jafnrétti og sveitarstjórnir.


Dagskrá opins fundar um jafnréttismál á vegum KRFÍ, Jafnréttisstofu og jafnréttis- og fjölskyldunefndar Akureyrarbæjar.

Tími: 11. maí 2006, kl. 16.30-18.00

Staður: Borgir ? fundarsalur í anddyri

Fundarstjóri: Elín M. Hallgrímsdóttir símenntunarstjóri Háskólans á Akureyri

Dagskrá:

Saga og starf KRFÍ - Hildur Helga Gísladóttir og Margrét Steinarsdóttir (tvö stutt erindi)

Frá Jafnréttisstofu - Silja Bára Ómarsdóttir sviðsstjóri á Jafnréttisstofu

Reynsla af sveitarstjórnarstörfum ? Hjördís Sigursteinsdóttir oddviti Arnarneshrepps

Kynning á Femínistafélagi Akureyrar - Margrét Kristín Helgadóttir háskólanemi

Jafnréttisstarf í sveitarfélögum - Gerður Jónsdóttir bæjarfulltrúi

Umræður