- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Til greina koma aðilar sem sinnt hafa jafnréttismálum með verkefnum, fræðslu, rannsóknum, gerð jafnréttisstefnu eða á annan hátt unnið með jafnrétti kynja í Kópavogi.
Þessi viðurkenning hefur verið veitt fjögur undangengin ár.
Tilnefningu skal senda til Jafnréttisráðgjafa Kópavogsbæjar, í tölvupósti á netfangið: kristinol@kopavogur.is , á faxi 570-1501, eða pósti; Jafnréttisráðgjafi, Fannborg 2, 200 Kópavogur.
Frestur er til og með 5. maí 2006.