Námstefna fyrir auglýsendur og markaðsfólk
Miðvikudaginn 5. apríl milli kl. 9 - 13 mun Hugsaðu ehf í samstarfi við KOM Almannatengsl og Ímark halda námstefnuna Auglýsingar ? meiriháttar (jafnréttis)mál.
28.03.2006
Germaine Greer - ein þekktasta og umdeildasta kona á sviði jafnréttisbaráttu á 20. öld hefur þekkst boð um að mæta á Tengslanet III - Völd til kvenna, sem haldið verður að Bifröst dagana 1. og 2. júní.
27.03.2006
Föstudaginn 24. mars 2006 standa lýðræðis- og jafnréttisnefnd Hafnarfjarðar og jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar, í samstarfi við menntamálaráðuneyti og félagsmálaráðuneyti fyrir ráðstefnu um jafnréttisstarf í leik? og grunnskólum.
27.03.2006
Fundur á Grand hótel í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars.
09.03.2006
Í tilefni dagsins hafa ýmis frjáls félagasamtök, hagsmunasamtök og stofnanir skipulagt fjölbreytta dagskrá víðsvegar um landið. Sjá nánar á atburðadagatali hér til vinstri.
Til hamingju með daginn!
07.03.2006
Hitt Femínistafélags Íslands
Efni fundarins ad þessu sinni verður launamunur kynjanna
03.03.2006
Árlegur landsfundur jafnréttisnefnda var haldinn í Reykjavík dagana 17.-18. febrúar. Landsfundurinn samþykkti ályktun þess efnis að karlar og konur þyrftu að eiga jafnan hlut í stefnumótun á sveitarstjórnarstiginu.
03.03.2006