Fréttir

Auglýsingar ? meiriháttar (jafnréttis)mál.

Námstefna fyrir auglýsendur og markaðsfólk Miðvikudaginn 5. apríl milli kl. 9 - 13 mun Hugsaðu ehf í samstarfi við KOM Almannatengsl og Ímark halda námstefnuna Auglýsingar ? meiriháttar (jafnréttis)mál.

Tengslanet III á Bifröst og Germaine Greer

Germaine Greer - ein þekktasta og umdeildasta kona á sviði jafnréttisbaráttu á 20. öld hefur þekkst boð um að mæta á Tengslanet III - Völd til kvenna, sem haldið verður að Bifröst dagana 1. og 2. júní.

Kynlegur skóli

Föstudaginn 24. mars 2006 standa lýðræðis- og jafnréttisnefnd Hafnarfjarðar og jafnréttisnefnd Reykjavíkurborgar, í samstarfi við menntamálaráðuneyti og félagsmálaráðuneyti fyrir ráðstefnu um jafnréttisstarf í leik? og grunnskólum.

Konur og hnattvæðing

Fundur á Grand hótel í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars.

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna 8. mars.

Í tilefni dagsins hafa ýmis frjáls félagasamtök, hagsmunasamtök og stofnanir skipulagt fjölbreytta dagskrá víðsvegar um landið. Sjá nánar á atburðadagatali hér til vinstri. Til hamingju með daginn!

Hitt FÍ 7. mars

Hitt Femínistafélags Íslands Efni fundarins ad þessu sinni verður launamunur kynjanna

Ályktun landsfundar jafnréttisnefnda sveitarfélaga

Árlegur landsfundur jafnréttisnefnda var haldinn í Reykjavík dagana 17.-18. febrúar. Landsfundurinn samþykkti ályktun þess efnis að karlar og konur þyrftu að eiga jafnan hlut í stefnumótun á sveitarstjórnarstiginu.