Hitt Femínistafélags Íslands
Efni fundarins ad þessu sinni verður launamunur kynjannaFramsögumenn verda Kristín Ólafsdóttir starfsmatsráðgjafi, Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri, Árni Magnússon félagsmálaráðherra og Kristjana Stella Blöndal aðstoðarforstöðumaður Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands.
Fundurinn verður haldinn í Kornhlöðunni á Lækjarbrekku og hefst kl 20:00. Dagskrána má lesa hér.