Nýtt jafnréttiskort

Kynjahlutföll í upphafi kjörtímabilsins 2006-2010 á mjög myndrænan hátt.

Samkvæmt fyrstu tölum um úrslit nýafstaðinna kosninga er þetta kynjaskipting sveitarstjórnarfulltrúa. Þessar tölur eru ekki staðfestar af kjörstjórnum og er því myndin birt með þeim fyrirvara.



Hvernig á að lesa kortið? Sveitarfélög með jafna kynjaskiptingu (40%-60%) eru lituð græn, en þau sem eru með mjög ójafna kynjaskiptingu (0%-29%) eru rauð. Sveitarfélögin sem eru gul sýna hvar hallar á annað kynið á bilinu 30?39%.

Kort af kynjahlutföllum sveitarstjórnarmanna í lok síðasta kjörtímabils má sjá
hér.