- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Í blaðinu er fjallað um feður og hlutverk þeirra í lífi barna sinna á fjölbreyttan og áhugaverðan hátt. Ýmsar staðreyndir og fróðleiksmolar um stöðu feðra gagnvart börnum sínum koma þar fram og eru ræddir.
Ingólfur V. Gíslason, sviðsstjóri á Jafnréttisstofu, birtir þar grein undir titlinum Nútímafeður eru uppalendur barna sinn. Þar fjallar hann um íslenska feður í evrópsku samhengi og verkefni sem Jafnréttisstofa hefur unnið á þeim vettvangi.
Jafnréttisstofa vill óska Ábyrgum feðrum til hamingju með vel heppnað blað og fagnar þessum nýja vettvangi til umræðu karla um hlutverk sitt sem feður.
Blaðið má finna hér.