- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Jafnréttisnefndir sveitarfélaga héldu landsfund sinn á Akureyri sl. föstudag og laugardag. Í tengslum við landsfundinn stóð Akureyrarbær fyrir málþingi um jafnlaunamál. Erindi af landsfundinum og málþinginu eru nú aðgengileg á vefnum, sem og ályktanir landsfundarins.