- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Skýrsla Fríðu Rósar Valdimarsdóttur um "Þróun löggjafar um fæðingarorlof á Norðurlöndunum og reynsla þjóðanna", sem Jafnréttisstofa gaf út á íslensku og sænsku á síðastliðnu ári, hefur nú verið þýdd á ensku.
Hún hefur hlotið nafnið Nordic experiences with parental leave and its impact on equality between women and men og er aðgengileg á rafrænu formi hér á síðunni. Íslenska og sænska útgáfan eru einnig rafrænar og eru að finna undir liðnum Lesefni.