Málin sem um ræðir eru nr. 1/2006 gegn Bautanum ehf., nr. 3/2006 gegn Reykjavíkurborg, nr. 4/2006 gegn Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Nefndin telur ekkert þessara mála ganga gegn jafnréttislögunum.
Mál nr. 1/2006 gegn Bautanum ehf.
Mál nr. 3/2006 gegn Reykjavíkurborg
Mál nr. 4/2006 gegn Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
Nánar má lesa um nefndina hér.