Karlar til ábyrgðar
Þann 29. maí síðast liðinn skrifaði félagsmálaráðherra undir samning um framkvæmd verkefnisins Karlar til ábyrgðar. Um er að ræða eina sérhæfða meðferðartilboðið fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum hér á landi.
06.06.2006