Fréttir

Karlar til ábyrgðar

Þann 29. maí síðast liðinn skrifaði félagsmálaráðherra undir samning um framkvæmd verkefnisins Karlar til ábyrgðar. Um er að ræða eina sérhæfða meðferðartilboðið fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum hér á landi.

Feðradagur 12. nóvember

Ríkistjórnin samþykkti þann annan júní, tillögu Jóns Kristjánssonar félagsmálaráðherra um að annar sunnudagur í nóvember ár hvert verði helgaður feðrum og tekinn upp í Almanak Háskólans.