- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Nú hafa spænsk fyrirtæki 8 ár til þess að koma hlutfalli kvenna í stjórnum sínum upp í 40%.
Ný jafnréttislög þar í landi kveða á um að fyrirtæki sem auka hlutfall kvenna fá forgjöf í samningum við ríkið. Nú er hlutur kvenna í stjórnum spænskra fyrirtækja aðeins 3.8%. Þessi lög eru hluti af aðgerðum ríkisins til þess að auka jafnrétti.
Nánar má lesa um þetta á heimasíðu Guardian og Herald Tribune.