Vitundarvakningin Meinlaust er nú í gangi og í þetta sinn er hún í samstarfi við Samtökin 78.
08.03.2023
Sjöundi bekkur Selásskóla sigraði stuttmyndasamkeppnina Sexuna sem haldin var í fyrsta sinn í ár.
15.02.2023
Opnað hefur verið fyrir rafrænar tímabókanir hjá sérfræðingum um jafnlaunastaðfestingu.
01.02.2023
Fyrsta fréttabréf verkefnisins Fjölbreytni í fyrirrúmi er komið út bæði á íslensku og ensku.
25.01.2023
Myndrænt yfirlit um stöðu jafnlaunavottunar og jafnlaunastaðfestingar hefur nú verið uppfært miðað við stöðuna í árslok 2022. Hlekkur á mælaborð.
16.01.2023
Jafnréttisstofa hefur birt samantekt úr greinargerðum framhaldsskólanna um fyrirbyggjandi ráðstafanir og viðbrögð við kynbundnu ofbeldi og kynbundinni og kynferðislegri áreitni.
12.01.2023
Ert þú í 7. bekk? Búðu til stuttmynd um slagsmál, tælingu, samþykki eða nektarmynd sem verðu sýnd á UngRÚV í febrúar.
Sexan er stuttmyndasamkeppni fyrir nemendur í 7. bekk sem ætlað er að fræða ungt fólk um mörk og samþykki en einnig um tilurð, birtingarmyndir og afleiðingar stafræns ofbeldis. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Fjölmiðlanefndar um nektarmyndir á meðal grunnskólabarna kemur fram að 51% stúlkna og 22% drengja hafa verið beðin um nektarmynd.
10.01.2023
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða laga- og reglugerðarumhverfi þjónustu vegna ofbeldis og koma með tillögur um hvernig best megi tryggja þá þjónustu sem standa þarf bæði þolendum og gerendum ofbeldis til boða
09.12.2022
Neyðarlínan efnir til stuttmyndasamkeppni fyrir 7. bekki grunnskóla landsins.
08.12.2022
GREVIO, eftirlitsnefnd Evrópuráðsins með Istanbúlsamningnum hefur gefið út fyrstu stöðuskýrsluna um innleiðingu á ákvæðum samningsins á Íslandi. Íslensk stjórnvöld svöruðu ítarlegum spurningalista haustið 2021 og s.l. vor heimsóttu fulltrúar nefndarinnar Ísland og áttu fundi með ýmsum opinberum aðilum, þ.á.m. fulltrúum Jafnréttisstofu og frjálsum félagasamtökum.
17.11.2022