Handbók fyrir stefnumótendur
29.07.2022
Komin er út árleg skýrsla Jafnréttisstofu um nefndir, ráð og stjórnir á vegum ráðuneytanna. Í skýrslunni er að finna greiningu á skiptingu karla og kvenna í nefndum, stjórnum og ráðum á árinu 2021 auk þess sem farið er yfir þróun síðasta áratuginn. Hlutur kvenna var 51% þriðja árið í röð.
13.07.2022
Myndrænt yfirlit um stöðu jafnlaunavottunar og jafnlaunastaðfestingar hefur nú verið uppfært miðað við stöðuna í júní 2022.
10.06.2022
Jafnréttisstofa vekur athygli sveitarstjórna á ákvæði laga nr. 150/2020 um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna sem lúta að skyldum sveitarfélag auk laga nr. 151/2020 um stjórnsýslu jafnréttismála.
01.06.2022
Jafnréttisstofa heldur Grænt bókhald í samræmi við Græn skref fyrir ríkisstofnanir og hefur árlega skilað því til Umhverfisstofnunar fyrir árin 2019-2021.
27.05.2022
Vorið 2013 var í fyrsta skipti kallað eftir jafnréttisáætlunum frá grunnskólum og hefur það síðan verið gert reglulega. Jafnréttisstofa mun nú hætta þeirri innköllun en leik- og grunnskólar hafa samt enn ríkar lagaskyldur til að tryggja jafnrétti í skólastarfi og er mikilvægt að þeim skyldum sé sinnt.
23.05.2022
Eitt af hlutverkum Jafnréttisstofu er að hafa eftirlit með að fyrirtæki og stofnanir öðlist jafnlaunavottun eða jafnlaunastaðfestingu. Á undanförnum mánuðum hefur Jafnréttisstofa sent bréf til tæplega 700 fyrirtækja sem ekki hafa lokið jafnlaunavottun eða -staðfestingu.
17.05.2022
Stéttarfélagið Sameyki tilkynnti í gær, 16. mars , um valið á Stofnun ársins 2021 en titlana Stofnun ársins og Fyrirmyndarstofnun hljóta þær stofnanir sem þykja skara fram úr að mati starfsmanna í könnun Sameykis stéttarfélags í almannaþjónustu.
17.03.2022
Á heimasíðu Jafnréttisstofu má nú nálgast ýmis hjálpargögn fyrir umsókn jafnlaunastaðfestingar, má þar helst nefna sniðmát fyrir starfaflokkun og launagreiningu ásamt skjali með sýnidæmi, gátlista við gerð umsóknar og samanburð á staðfestingu og vottun. Einnig er komin síða með spurningum og svörum.
10.03.2022