- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Jafnréttisstofa heldur Grænt bókhald í samræmi við Græn skref fyrir ríkisstofnanir og hefur árlega skilað því til Umhverfisstofnunar fyrir árin 2019-2021.
Græna bókhaldið tekur til þeirra þátta sem hafa hve mest umhverfisáhrif í daglegum rekstri:
Á vef Grænna skrefa kemur fram að: „…Með markvissri færslu Græns bókhalds geta stofnanir gert sér grein fyrir keyptu magni og eðli innkaupa á vöru eða orku og þannig sett sér mælanleg markmið um hagræðingu eða að draga úr notkun.
Með aukinni áherslu á loftslagsmál er mikilvægt að stofnanir fylgist með losun gróðurhúsalofttegunda sem stafar frá starfsemi þeirra.“
Niðurstöður úr Grænu bókhaldi Jafnréttisstofu fyrir árið 2021 liggja fyrir og helstu niðurstöður er þessar:
Samkvæmt umhverfis- og loftslagsstefnu Jafnréttisstofu verður unnið enn frekar að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, t.d. með því að kolefnisjafna flug og velja umhverfisvænni bílakosti.