- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
3. þáttur: Anna ákveður að elta drauminn. Hún skráir sig í rapp-battl en til að það gangi þarf hún að búa til svalt myndband. Ætli Vadim, sem líka er einn af bekkjarlúðunum, sé til í að hjálpa henni við það? En hvernig á að leysa peningavanda fjölskyldunnar? Svo virðist sem laun Önnu fyrir uppvaskið séu einu tekjur heimilisins.
Valkvæð sena - breytt útgáfa af atriði sem byrjar á mín. 21:07.