- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Stígámót og European Women´s Lobby standa fyrir málþingi föstudaginn 21. nóvember um baráttuna gegn kynferðisofbeldi í Evrópu.Málþingið verður í Iðnó við Tjörnina kl. 13-16
Dagskrá:
Félags- og jafnréttismálaráðherra Jóhanna Sigurðardóttir opnar fundinn
Colette De Troy
Director of European Policy Action Centre on Violence against Women
The European Observatory: role and challenges of womens NGOs on VAW
Karin Helweg-Larsen
Medical doctor, senior researcher Danish National Institute of Public Health, member of Advisory Board of European Policy Action Centre on VAW
The Danish observatory on Violence against women: Goals and achievements
Media watch and reliable data on VAW : How to promote public interest in prevention of VAW - and also advance reliable data collection
Rada Boric
From Forgotten Gendered War Violence to Trafficking for Sexual Exploitation
Matthildur Helgadóttir
Sýnir brot úr myndinni Untamed beuty og segir frá tilurð hennar
Starfskonur Stígamóta afhenda fyrstu jafnréttisviðurkenningar Stígamóta við hátíðlega athöfn. Valkyrjurnar sem toga okkur í rétta átt eru oft ósýnilegar og verðskulda þakkir og viðurkenningar.
Anna Sigríður Helgadóttir syngur
Fundarstýra Guðrún Jónsdóttir
talskona Stígamóta
Fjölmiðlum er bent á að þeir sérfræðingar sem heimsækja Stígamót að þessu sinni búa yfir merkilegum fróðleik og fréttum og það er full ástæða til þess að leita eftir viðtölum við þær. Meðal þess sem þær ræða er fjölmiðlavaktin spænska sem við erum nú að undirbúa að verði á Evrópuplani. Á Spáni er löng hefð fyrir samstarfi frjálsra félagasamtaka og fjölmiðla og þar er í gangi spennandi samvinna sem sagt verður frá.
Allir velkomnir.