- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Héraðsskjalasafnið á Akureyri boðar til hádegisfyrirlestrar í Héraðsskjalasafni/Amtsbókasafni, Brekkugötu 17, föstudaginn 10. apríl kl. 12:00 – 13:00. Þar mun Svanhildar Bogadóttur borgarskjalavörður í Reykjavík fjalla um mikilvægi þess að varðveita einkaskjöl kvenna til jafns við karla.
Einnig verða til sýnis nokkur skjöl kvenna sem varðveitt eru á Héraðsskjalasafninu á Akureyri og munu skjalaverðir í stuttu máli gera þeim skil og segja frá því hvað safnið hefur að geyma.
Veitingasala er á staðnum. Súpa, heimabakað brauð og kaffi á kr. 1000.