- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Í erindinu verður fjallað um nokkra þætti þeirra breytinga sem lög um fæðingar- og foreldraorlof frá árinu 2000 hafa haft í för með sér.
Breytingunum hefur á heildina litið verið vel tekið í íslensku samfélagi og nýting feðra er góð sérstaklega í alþjóðlegum samanburði. Líklegt er að nú séu fleiri feður virkir við umönnun ungra barna sinna en nokkru sinni áður. Nýting og reynsla kynjanna er þó misjöfn og stafar það líklega bæði af samspili orlofs, launavinnu og dagvistarrúrræða og menningarbundnum hugmyndum um feður og mæður.