Í tilefni af fyrsta feðradeginum á Íslandi, heldur Félag ábyrgra feðra, í samvinnu við Félagsmálaráðuneytið og Jafnréttisstofu, ráðstefnu um stöðu feðra og barna á Íslandi. Ráðstefnan verður haldin á Hótel Nordica, sunnudaginn 12. nóvember, húsið opnar kl. 13:45.
Ráðstefnan ,,Feður í samfélagi nútímans" er öllum opin og aðgangur ókeypis.
Dagskrá má lesa hér.