- Samfélag og einstaklingar
- Vinnumarkaður
- Þjónustugátt
Til að ræða samstarf utanríkisráðuneytisins og UNIFEM, vægi þess og framtíð innan nýrrar og öflugrar Stofnunar Sameinuðu þjóðanna um kynjajafnrétti og valdeflingu kvenna (UN Women) verður efnt til málþings föstudaginn 19. nóvember frá kl. 10:00 - 15:00 í Háskólanum á Akureyri.
Utanríkisráðuneytið, Jafnréttisstofa, landsnefnd UNIFEM á Íslandi og Háskólinn á Akureyri standa að málþinginu, sem er öllum opið.
Fundarstjóri verður Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri.
Dagskrá
10:00-10:15 Mæting og kaffi
Stofnanir og samstarf
10:15-10:20 Inngangsorð
Hermann Óskarsson, varaformaður jafnréttisráðs HA
10:20-10:40 Mikilvægi alþjóðlegs samstarfs í jafnréttismálum
Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu
(starfsmaður UNIFEM í Kósóvó 2000-2001)
10:40-11:00 Samstarf utanríkisráðuneytisins við UNIFEM
Hermann Örn Ingólfsson,
sviðsstjóri þróunarsamvinnusviðs utanríkisráðuneytisins
11:00-11:20 Hlutverk landsnefnda UNIFEM
Ragna Sara Jónsdóttir, formaður UNIFEM á Íslandi
11:20-12:00 Panel umræður og spurningar úr sal um vægi, fordæmi
og framtíð samstarfsins
Panelstjóri: Margrét Heinreksdóttir
(starfsmaður UNIFEM í Kósóvó 2002-2003)
12:00-13:00 - Hádegishlé -
Starfið á vettvangi
13:00- 14:00 Þrjár nýlegar sögur af vettvangi:
- Birna Þórarinsdóttir
(starfsmaður UNIFEM í Serbíu 2008-2010)
- Hildur Fjóla Antonsdóttir
(starfsmaður UNIFEM á Barbados og í New York ár
2006-2009)
- Hjálmar Sigmarsson
(starfsmaður UNIFEM í Bosníu og Hersegóvínu 2008-2010)
14:00-14:20 Skilar friðargæslan kynjajafnrétti í reynd?
Silja Bára Ómarsdóttir, aðjúnkt við Háskóla Íslands
14:20-15:00 Panelumræður og spurningar úr sal um friðargæslu
og kynjajafnrétti
Þátttakendur í panel eru ofangreindir fyrirlesarar
auk Guðna Bragasonar,
forstöðumanns Íslensku friðargæslunnar
Panelstjóri: Inga Dóra Pétursdóttir, framkvæmdastýra
landsnefndar UNIFEM á Íslandi
15:00 Samantekt og fundarslit
15:00-15:30 Móttaka